Skip to content

Bloggið

Flugfreyjur samþykkja kjarasamning

Í liðinni viku samþykktu Flugfreyjur í Flugfreyjufélagi Íslands kjarasamning við Flugfélag Íslands. Rafræn kosning á vegum Outcome kannana fór fram um samninginn og þátttaka var sérlega góð. Niðurstaðan var nokkuð afgerandi og samningurinn samþykktur.   Sjá nánar hér >>

Samkeppnishæfni atvinnulífsins

Í september framkvæmdu Outcomekannanir rafræna könnun á meðal félagsmanna í Samtökum atvinnulífisins. Könnunin snérist um samkeppnishæfni og áhrifavalda í rekstrarumhverfinu. Forsvarsmenn nokkur hundruð fyrirtækja tóku þátt þannig að bæði breidd og dýpt var í niðurstöðunum.   Nokkuð hefur verið fjallað um niðurstöðurnar og sem fyrr… Read More »Samkeppnishæfni atvinnulífsins

Guðjón efstur en Ólína í þriðja sæti – Rafræn kosning

Í liðinni viku fór fram prófkjör Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi og þar voru 3 frambjóðendur sem sóttust eftir 2 sætum. Framkvæmd prófkjörsins var í höndum Outcome kannana og tókst vel til. Þátttakan var góð og almenn því yfir 46% félagsmanna í NV kjördæmi tóku þátt. Kosningin… Read More »Guðjón efstur en Ólína í þriðja sæti – Rafræn kosning

Farmanna- og fiskmannasamband Íslands semur

Fyrir skömmu samþykktu félagsmenn innan Farmanna- og fiskimannasambandsins kjarasamning við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og Samtök atvinnulífsins. Atkvæðagreiðslan um samninginn var rafræn og kjörgögn ásamt kynningu  voru send félagsmönnum í pósti og svo síðar á staðfest netföng. Vel á sjötta hundruð félagar í þeim þremur… Read More »Farmanna- og fiskmannasamband Íslands semur

Flugfreyjur fella kjarasamning

Í fyrrihluta júlí felldu félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands kjarasamning við Flugfélag Íslands. Atkvæðagreiðslan var rafræn og félagsmenn felldu samninginn með afgerandi hætti. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var góð eins og ávallt hjá Flugfreyjufélaginu og niðurstaðan í þetta skiptið var mjög afgerandi. Samningurin var felldur. Nánar um… Read More »Flugfreyjur fella kjarasamning

Oddný Harðardóttir kjörin formaður Samfylkingarinnar

Oddný Harðardóttir er nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar. Hún hlaut 59,9 prósent atkvæða af þeim 3,787 atkvæðum sem greidd voru í prófkjörinu. Svokallaðri STV aðferð var beitt í formannskjörinu og atkvæði uppreiknuð þar til nýr formaður fékk hreinan meirihluta atkvæða.  Framkvæmdin gekk vel fyrir sig og þetta… Read More »Oddný Harðardóttir kjörin formaður Samfylkingarinnar

Könnun SI leiðir í ljós að fleiri telja krónuna henta

Í könnun sem framkvæmd var fyrir Samtök Iðnaðarins á afstöðu félagsmanna til mismunandi þátta í rekstrarumhverfi þeirra kom m.a. fram aukin jákvæðni í garð íslensku krónunnar. Afstaða til krónunnar var einnig mæld fyrir ári og nú eru fleiri jákvæðir og færri neikvæðir í garð krónunnar.… Read More »Könnun SI leiðir í ljós að fleiri telja krónuna henta

Telja krónuna framtíðargjaldmiðil

Könnun á meðal aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins leiðir í ljós afstöðu til breytinga í rekstrarumhverfi og líklegrar framtíðar íslensku krónunnar. Niðurstöður eru um margt áhugaverðar en sem fyrr er stöðugleiki það sem mönnum þykir helst eftirsóknarverður. Könnunin var framkvæmd í mars og fram í apríl og… Read More »Telja krónuna framtíðargjaldmiðil