Tugir viðskiptavina vinna reglulega kannanir með Outcome kerfinu
Kannanir, atkvæðagreiðslur og rafræn eyðublöð
Við leysum málin með þér
Kannanir
Rafrænar kannanir opna nýja spennandi möguleika í kannanagerð þar sem gerð spurningalista, framkvæmd kannana og úrvinnsla gagna er öll á færi notandans sem að sjálfsögðu fær hjálp þegar á þarf að halda
Kosningar
Rafrænar atkvæðagreiðslur njóta aukinna vinsælda. Ástæður þess eru að langflestir hafa orðið aðgang að netinu með einhverjum hætti og möguleikum til aðgengis fjölgar jafnt og þétt með tilkomu spjaldtölva og snjallsíma.
Aðstoð
Þegar kannanir eru framkvæmdar þarf að vanda til verka. Okkur er í mun að þín könnun heppnist og því hjálpum við þér að gera hlutina rétt. Þegar koma upp vandamál þá leysum víð úr þeim í sameiningu.
Rafræn eyðublöð
Kerfið gefur möguleika á uppsetningu eyðublaða sem eru aðgengileg á netinu. Auðveld söfnun skráninga og utanumhald ásamt þægilegum og markvissum samskiptum við markhópinn.
Könnun á klukkutíma!
Outcome kannanakerfið er einfalt í notkun og vanur notandi getur á skömmum tíma sett upp frambærilega könnun og virkjað hana. Oft þarf ekki meira en hálftíma til að koma könnun á stað og strax streyma inn gögn. Fyrir ykkur hin sem eruð ekki eins sjóuð þá aðstoðum við og komum ykkur á leiðarenda.
Mikil framþróun rafrænna kosningakerfa
Innskráningarkerfi á fundi tengt rafrænum kosningum
Outcome í fréttum
Félag íslenskra atvinnuflugmanna kýs stjórn
Atvinnuflugmenn kjósa rafrænt
Sameining tveggja stórra stéttarfélaga
Hafðu samband
Það er auðvelt að hafa samband við okkur. Þú einfaldlega smellir á hnappinn hér að neðan og fyllir út eyðublaðið.