Sameining tveggja stórra stéttarfélaga

Í fyrrihluta nóvember kusu SFR og St.Rv. um sameiningu. Kosningin var rafræn og Könnuður sá um rafræna framkvæmd kosninga fyrir SFR. Almennt gekk framkvæmd kosningana vel og meirihluti félagsmanna í báðum stéttarfélögum samþykktu sameiningu. Nánar er sagt frá tæknilegri útfærslu hér og svo má lesa frétt um sameininguna á vef SFR með því að smella hér>>