Skip to content

Könnun SI leiðir í ljós að fleiri telja krónuna henta

Í könnun sem framkvæmd var fyrir Samtök Iðnaðarins á afstöðu félagsmanna til mismunandi þátta í rekstrarumhverfi þeirra kom m.a. fram aukin jákvæðni í garð íslensku krónunnar. Afstaða til krónunnar var einnig mæld fyrir ári og nú eru fleiri jákvæðir og færri neikvæðir í garð krónunnar.

Sjá umfjöllun Mbl.is hér >>