Telja krónuna framtíðargjaldmiðil

Könnun á meðal aðildarfélaga Samtaka atvinnulífsins leiðir í ljós afstöðu til breytinga í rekstrarumhverfi og líklegrar framtíðar íslensku krónunnar. Niðurstöður eru um margt áhugaverðar en sem fyrr er stöðugleiki það sem mönnum þykir helst eftirsóknarverður. Könnunin var framkvæmd í mars og fram í apríl og náði til allra aðildarfélaga SA. Úrvinnsla gagna var unnin í samráði við fulltrúa SA.

Sjá frekari umfjöllun og túlkun niðurstaðna hér >>