Þrestir framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Nú liggur fyrir að kvikmyndin Þrestir hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlauna. Nú eins og nokkur undanfarin ár hefur rafræn kosningakerfi Outcome kannana verið nýtt til framkvæmdar og úrvinnslu.

Það eru félagar í Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni sem í kosningu velja með sínum atkvæðum framlag Íslands ár hvert