Flugfreyjur samþykkja kjarasamning

Í liðinni viku samþykktu Flugfreyjur í Flugfreyjufélagi Íslands kjarasamning við Flugfélag Íslands. Rafræn kosning á vegum Outcome kannana fór fram um samninginn og þátttaka var sérlega góð. Niðurstaðan var nokkuð afgerandi og samningurinn samþykktur.  

Sjá nánar hér >>