Í september framkvæmdu Outcomekannanir rafræna könnun á meðal félagsmanna í Samtökum atvinnulífisins. Könnunin snérist um samkeppnishæfni og áhrifavalda í rekstrarumhverfinu. Forsvarsmenn nokkur hundruð fyrirtækja tóku þátt þannig að bæði breidd og dýpt var í niðurstöðunum. Nokkuð hefur verið fjallað um niðurstöðurnar og sem fyrr vill atvinnulífið stöðugleika. Frekari umfjöllun má finna á vef SA .
Sjá hér :