Flugfreyjur fella kjarasamning

Í fyrrihluta júlí felldu félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands kjarasamning við Flugfélag Íslands. Atkvæðagreiðslan var rafræn og félagsmenn felldu samninginn með afgerandi hætti. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var góð eins og ávallt hjá Flugfreyjufélaginu og niðurstaðan í þetta skiptið var mjög afgerandi. Samningurin var felldur.

Nánar um þetta hér >>