Skip to content

Bloggið

Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum

Á síðasta ári var opnað á þann möguleika að koma kjörgögnum og kjörlyklum með sms skeytum til þátttakenda í kosningum. Þetta á sérstaklega vel við kosningar á fundum þar sem kjörlyklum er komið þeirra sem skráðir eru inn á fundinn. Langflestir nýta snjallsíma til þátttöku… Read More »Að nýta SMS til að skila gögnum til kjósenda í rafrænum kosningum

Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum

Power BI  Þó skýrslugerðartól kannanakerfisins standi vel fyrir sínu, þá kjósa margir að vinna úr niðurstöðugögnum í öðrum sérhæfðum kerfum. Þannig hefur alltaf verið hægt að draga gögnin fram sem Excelgögn. Gagnaforminu er einnig hægt að breyta þannig að með lítilli fyrirhöfn er SPSS úrvinnsla… Read More »Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum