Skip to content

Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum

Power BI 

Þó skýrslugerðartól kannanakerfisins standi vel fyrir sínu, þá kjósa margir að vinna úr niðurstöðugögnum í öðrum sérhæfðum kerfum. Þannig hefur alltaf verið hægt að draga gögnin fram sem Excelgögn. Gagnaforminu er einnig hægt að breyta þannig að með lítilli fyrirhöfn er SPSS úrvinnsla möguleg en SPSS er væntanlega þekktasta tölfræðiforrit sem er í notkun. Nú nýverið bættum við úrvinnsluforsendur enn frekar og nú má lesa gögn úr kerfum okkar inn í Power BI sem er öflugt viðskiptagreindarforrit. Með þessu skapast auknir úrvinnslumöguleikar og notagildi kannanakerfisins vex þar með.  

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *