Félagsmenn SFR samþykkja verkfall
Félagar í Stéttarfélagi í almannaþjónustu, SFR, hafa samþykkt boðað verkfall sem að óbreyttu hefst 15 október. Vel á þriðja þúsund félagsmenn tóku þátt í rafrænni atkvæðagreiðslu og greiddu atkvæði um verkfallið. Niðurstaðan var afgerandi og stærstur hluti hópsins er tilbúinn í verkfallsaðgerðir. Framkvæmdin var í… Read More »Félagsmenn SFR samþykkja verkfall