Skip to content

Könnun á meðal íslenskra fyrirtækja fyrir SA

Samtök atvinnulífsins sendu með hjá Outcome kannana tölvupóstkönnun til aðildarfyrirtækja til að kanna áhrif mikilla launahækkana á þeirra starfsemi. Niðurstaðan var kynnt með þessum hætti: Uppsagnir í öðru hverju fyrirtæki verði kröfur SGS knúnar fram. 

Um var að ræða netkönnun meðal aðildarfyrirtækja SA dagana 12.-15. maí 2015 og var fjöldi svarenda 395. Outcome-kannanir sáu um framkvæmd könnunarinnar. 60% svarenda voru með rekstur á höfuðborgarsvæðinu en 40% á landsbyggðinni.

Nánar um niðurstöður könnunar SA hér >>