Framhaldsskólinn á Húsavík framkvæmir kannanir

Framhaldsskólinn á Húsavík framkvæmir reglulegar kannanir á meðal nemenda og foreldra.Kannanir sem gefa stjórnendum góða innsýn inn í hug og vilja þeirra sem þeir þjóna 

Niðurstöður úr foreldrakönnun!

Niðurstöður eru komnar úr foreldrakönnun sem framkvæmd var nú á haustönn 2013. Þær má lesa hér á vefsíðunni undir foreldrar – skýrslur og kannanir. Foreldrar ólögráða nemenda tóku þátt og við þökkum þeim kærlega fyrir þátttökuna.