Félag íslenskra atvinnuflugmanna kýs stjórn
Í nýliðnum febrúar kaus Félag íslenskra atvinnuflugmanna nýja stjórn. Kosningin var rafræn og stuðst var við innskráningu með Íslykli og rafrænum skilríkjum. Kjörseðillinn var settur upp með myndum þannig að félagsmenn ættu auðveldar með að glöggva sig á frambjóðendum. Eins og áður var þátttaka í… Read More »Félag íslenskra atvinnuflugmanna kýs stjórn