Í könnun á sem Outcome kannanir framkvæmdu á meðal forsvarsmanna aðildarfyrirtækja SI kom fram að mikil styrking krónunar kemur sér illa fyrir ákveðna hópa fyrirtækja innan SI. Þetta eru fyrst og fremst þau fyrirtæki sem lifa á útflutningi enda hafa þau fyrirtæki þurft að takast á við töluverða tekjuskerðingu á stuttum tíma vegna gengisþróunar.
Fjallað var um málið í Markaðinum í Fréttablaðinu fyrir skömmu. Sjá hér>>