Á hverju ári kjósa félagsmenn í Samtökum iðnaðarins sér formann og hluti stjórnarmanna endurnýjast. Atkvæðavægi byggir á umfangi einstakra fyrirtækja og tillit er til þess tekið í kosningu.
GUÐRÚN HAFSTEINSDÓTTIR ENDURKJÖRIN FORMAÐUR
Á aðalfundi samtaka iðnaðarins í gær var Guðrún Hafsteinsdóttir, Kjörís endurkjörin formaður. Guðrún verður því formaður samtakanna fram að Iðþingi 2016.