Skip to content

Starfsmannafélag Kópavogs samþykkir kjarasamning

Starfsmannafélag Kópavogs nýtti rafrænar kosningar til verkfallsboðunar og svo síðar til atkvæðagreiðslu um nýja samninga.  

Kjarasamningur samþykktur

Nýr kjarasamningus SfK og SNS fyrir hönd Kópavogsbæjar var samþykktur af félagsmönnum í atkvæðagreiðslu sem lauk á miðnætti. Alls kusu 509 félagsmenn. 440 eða 86% samþykktu samninginn, 40 eða 8% kusu nei og 29 eða 6% skiluðu auðu. Samningurinn telst því samþykktur.

Nánar um Kjarasamninga SfK >>