Starfsmannafélag Kópavogs nýtti rafrænar kosningar til verkfallsboðunar og svo síðar til atkvæðagreiðslu um nýja samninga.
Kjarasamningur samþykktur
Nýr kjarasamningus SfK og SNS fyrir hönd Kópavogsbæjar var samþykktur af félagsmönnum í atkvæðagreiðslu sem lauk á miðnætti. Alls kusu 509 félagsmenn. 440 eða 86% samþykktu samninginn, 40 eða 8% kusu nei og 29 eða 6% skiluðu auðu. Samningurinn telst því samþykktur.