Betri kosningar og atkvæðagreiðslur

Skalanleiki atkvæðaseðla 

Mikið hefur verið að gera í atkvæðagreiðslum á fyrrihluta ársins. Almennt hafa þessar atkvæðagreiðslur farið vel fram og þátttaka góð. Samhliða framkvæmd hefur verið unnið að úrbótum og möguleikar Outcome kerfanna auknir jafnt og þétt. Það eru viðskiptavinirnir sem ráða för og við hlustum. 

Eitt af því sem hefur breyst mikið er hvernig þátttakendur greiða atkvæði. Allir okkar atkvæðaseðlar eru nú skalanlegir ” responsive” og falla því vel að misstórum skjám. Í síðustu kosningum sem fram hafa farið með okkar hjálp hefur það komið vel fram hversu miklu þetta skiptir því í sumum tilfellum eru meira en 70% atkvæða greidd með snjallsíma eða spjaldtölvu. 

Áfram er unnið að framþróun kerfa sem gera kosningar og atkvæðagreiðslur einfaldar í framkvæmd og aðgengilegar breiðum hópi án hnökra eða tæknilegra hindrana.

Meira blogg 

Þegar atkvæðamagn ræðst af eign eða framlagi

Um nokkurt skeið hafa Outcome kannanir séð um kosningar í atvinnurekendasamtökum þar sem vægi aðila ræðst af framlagi. Framkvæmdin hefur gengið vel og þetta er mun einfaldari og ódýrari leið en póstkosningar þar sem þátttakendur þurftu að póstleggja atkvæðaseðla eftir að kosið var.

Sjá nánar >>

Leave a Reply

Your email address will not be published.