Vélstjórar og málmtæknimenn samþykkja nýjan kjarasamning

  • by

VM félag vélstjóra og málmtæknimanna kaus rafrænt um kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Aðgengi að rafrænum kjörseðli var með Íslykli og rafrænum skilríkjum og kosningin gekk mjög vel fyrir sig en félagsmenn voru hvattir til þátttöku með markpóstum og sms sendingum. Rétt tæpur þriðjungur skráðra félagsmanna VM tók þátt og samningurinn fékk samþykki þeirra. 

Sjá nánar á vef VM >>