Skip to content

Lífskjarasamningur samþykktur

Aðildarfélög Samtaka atvinnulífsins greiddu atkvæði um nýgerðan kjarasamning við verka- og verslunarfólk. Atkvæðagreiðslan var rafræn og öll aðildarfélög höfðu kosningarétt byggt á þeirra atkvæðavægi. Kosningin fór vel fram og þátttaka var góð. Niðurstöður voru afgerandi þar sem mikill meirihluti atvinnurekenda studdi samninginn.

Sjá nánar á Kjarnanum >>