Skip to content

Samtök iðnaðarins – Rafrænt stjórnarkjör

Könnuður hafði umsýslu með rafrænni kosningu stjórnar og formanns Samtaka iðnaðarins. Kosningin fór vel fram og þátttaka í takt við þátttöku fyrri ára. Allir félagsmenn SI sem staðið höfðu skil á félagsgjöldum höfðu atkvæðisrétt en um vægiskosningu var að ræða þar sem framlag til samtakanna réði fjölda atkvæða sem hver og einn réði yfir.

Sjá nánar á vef Samtaka iðnaðarins >>