Í fréttum

Viðskiptaráð kýs nýja stjórn og nýjan formann

Í aðdraganda Viðskiptaþings var kosin stjórn og formaður með rafrænum hætti. Sem fyrr er kosningin hlutfallskosning þannig að atkvæðamagn stýrist að nokkru af framlagi viðkomandi fyrirtækis / einstaklings til ráðsins. Kosningin var framkvæmd í nýjustu útgáfu kosningakerfisins og ýmsar nýjungar kynnta

Læknafélag Íslands kýs formann

Í byrjun sumars kaus Læknafélag Íslands sér nýjan formann. Í félaginu er þannig gróska að félagsmenn vilja taka þátt og móta það. Því voru nokkur framboð. Tvær umferðir voru nauðsynlegar til að ná fram hreinum meirihluta og segja má að nálgunin sé ekki ósvipuð aðferðum Frakka þegar þeir kjó

Landsbjörg kýs sér nýja stjórn

Í seinnihluta maí fór fram landsþing Landsbjargar. Að þessu sinni fór landsþingið fram á Akureyri en þingið sem haldið er annað hvert ár færist á milli  svæða. Kosningar voru sem fyrr rafrænar á þessu þingi og fékk hver skráður fundarmaður kjörlykil sem hann gat nýtt í hverri og einni k

Læknar samþykkja kjarasamning

SFR félagar fella kjarasamning við Isavia

Nú er atkvæðagreiðslu um kjarasamning SFR félaga við Isavia lokið og mikill meirihluti félagsmanna hafnaði samningnum. Atkvæðagreiðslan var rafræn og þátttaka var góð. Ríflega 75% félagsmanna sem starfa hjá Isavia tók þátt. Þeirra afstaða var afdráttarlaus og yfir 82% sögðu nei.

Fjórðungur ósáttur við gengisþróun

Í könnun á sem Outcome kannanir framkvæmdu á meðal forsvarsmanna aðildarfyrirtækja SI kom fram að mikil styrking krónunar kemur sér illa fyrir ákveðna hópa fyrirtækja innan SI. Þetta eru fyrst og fremst þau fyrirtæki sem lifa á útflutningi enda hafa þau fyrirtæki þurft að takast á við töluve

Flugfreyjur samþykkja kjarasamning

Í liðinni viku samþykktu Flugfreyjur í Flugfreyjufélagi Íslands kjarasamning við Flugfélag Íslands. Rafræn kosning á vegum Outcome kannana fór fram um samninginn og þátttaka var sérlega góð. Niðurstaðan var nokkuð afgerandi og samningurinn samþykktur.  

Sjá nánar hér >>

Samkeppnishæfni atvinnulífsins

Í september framkvæmdu Outcomekannanir rafræna könnun á meðal félagsmanna í Samtökum atvinnulífisins. Könnunin snérist um samkeppnishæfni og áhrifavalda í rekstrarumhverfinu. Forsvarsmenn nokkur hundruð fyrirtækja tóku þátt þannig að bæði breidd og dýpt var í niðurstöðunum.   Nokkuð hefur verið fjallað

Þrestir framlag Íslands til Óskarsverðlauna

Nú liggur fyrir að kvikmyndin Þrestir hefur verið valin sem framlag Íslands til Óskarsverðlauna. Nú eins og nokkur undanfarin ár hefur rafræn kosningakerfi Outcome kannana verið nýtt til framkvæmdar og úrvinnslu.

Það eru félagar í Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunni sem í kosningu velja

Guðjón efstur en Ólína í þriðja sæti - Rafræn kosning

Í liðinni viku fór fram prófkjör Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi og þar voru 3 frambjóðendur sem sóttust eftir 2 sætum. Framkvæmd prófkjörsins var í höndum Outcome kannana og tókst vel til. Þátttakan var góð og almenn því yfir 46% félagsmanna í NV kjördæmi tóku þátt.

Kosningin v