Bloggið

Þorkell Helgason ber saman kjör forseta og borgarstjóra

Þorkell Helgason skrifaði áhugaverða grein í aðdraganda forsetakosninga. Þar ber hann saman aðferðir við kjör forseta Íslands og borgarstjóra Lundúnaborgar.

Aðferðin við val á forseta Íslands er einföld - Kjósendur merkja við eitt nafn á kjörseðli og sá sem flest atkvæði hlýtur er r

Rafrænt formannskjör Samfylkingarinnar

Um mánaðarmótin maí - júní fór fram rafræn kosning formanns Samfylkingarinnar. Að þessu sinni voru fjórir í kjöri og óhefðbundinni aðferð var beitt í þessu kjöri. Í stað þess að velja einn mann á lista gat kjósandinn valið 1 eða fleiri frambjóðendur og raðað þeim í þeirri röð sem hann tald

Auðkenning með Íslykli

Í bæði könnunum og kosningum hafa Outcome kannanir boðið upp á nokkrar leiðir til auðkenningar. Í hefðbundnum tölvupóstkönnunum er netfang sem skráð er á viðkomandi látið nægja sem auðkenning. Svo lengi sem póstlistar eru nokkuð öruggir berast gögn réttum aðila og kerfið tryggir að aðeins

Rafræn kosning á aðalfundi SFS

 Þann 1. apríl sl. héldu Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sinn árlega aðalfund. Í fyrsta skiptið var stjórn samtakanna kjörin í rafrænni atkvæðagreiðslu. Ólíkt sumum öðrum samtökum atvinnurekenda fer atkvæðagreiðsla SFS fram á fundinum sjálfum en ekki í aðdraganda hans. Rafræna atkvæðagreiðslan

Rafrænt val í Réttó

Annað árið í röð nýtir Réttarholtsskóli Outcome kannanakerfið með nokkuð óhefðbundnum hætti. Með kannanakerfinu eru lögð valblöð fyrir nemendur sem hefja nám í 9. og 10. bekk næsta vetur. Þar sem allir nemendur sem þátt taka hafa netfang er hægt að senda valblöðin með tölvupósti á hópinn. Einn

Innskráningu í kannanakerfið breytt

Slóð á innskráningu í kannanakerfið hefur nú verið breytt og er nú http://konnudur.is.

Ákveðið var að taka upp íslenskt lén sem er í senn lýsandi og ekki flókið að stafsetja. Einnig er þetta liður í uppfærslum og breytingum sem verða á kerfinu á n

Hvenær ræður meirihlutinn?

Flókin niðurstaða í atkvæðagreiðslu

Í nóvember greiddu lögreglumenn atkvæði um kjarasamning við ríkið. Áhugi á atkvæðagreiðslunni var mikill enda mjög skiptar skoðanir um samninginn í röðum lögreglumanna. Um var að ræða rafræna atkvæðagreiðslu og þátttakan sló fyrri met en 93

Íbúakosningar of flóknar fyrir venjulegt fólk

Fyrir skömmu lauk íbúakosningu í Reykjanesbæ um deiliskipulag í Helguvík.  Flott hjá þeim að nýta tæknina og það sem hún hefur uppá að bjóða til að auka lýðræði. Í umfjöllun Víkurfrétta - Sjá hér - kemur reyndar

Orðaský - greining á textasvörum í könnunum

Hvað er Orðaský?Orðaský er myndræn framsetning á textaupplýsingum. Orðaský geta hjálpað við að greina skrifaðan texta með því að draga fram vægi þeirra orða sem koma fyrir í textanum. Þannig getur lesandinn skynjað kjarna texta á

Að skila auðu í atkvæðagreiðslu

Ráðstöfun eigin hagsmuna telst til grundvallarréttinda

Það eru gömul og ný sannindi að rétturinn til að ráðstafa hagsmunum sínum telst til grundvallarréttinda. Mönnum ber að hlúa að grundvallarréttindum. Þar sem einstaklingar eiga sameiginlega hagsmuni felast þess