Bloggið

Rafræn kosning formanns og forystu BSRB

Um miðjan október fór fram 45. Þing BSRB  og þar komu saman u.b.b. 200 þingfulltrúar frá öllum aðildarfélögum bandalagsins. Í fyrsta skiptið fóru fram rafrænar kosningar á BSRB þingi. Starfsmenn Könnuðar unnu að undirbúningi þess með fulltrúm BSRB. Ný forysta var kjörin þar og þar með nýr

Kosningakerfið í stöðugri þróun

Í gegnum árin hefur rafrænum kosningum verið sinnt samhliða þróun kannanakerfisins enda mikil samlegð þessara tveggja kerfa. Þó er munur á mörgum sviðum. Á síðasta ári var lagt í vinnu til að hægt væri að mæta kröfum sem fram eru settar af ASÍ um framkvæmd rafrænna kosninga og þar með opnað á

Ný útgáfa - gott verður betra

Kannanakerfið okkar hefur verið í samfelldri þróun frá 2015 og það leysir eldra kerfi af hólmi. Um mitt ár 2017 voru fyrstu kannanaverkefnin leyst með nýju kerfi en formleg útgáfa fór fram í byrjun sumars 2018. Mikil þróun hefur farið fram og nú í seinnihlutanum prófanir í raunumhverfi. Til a

Ný persónuverndarlög

Framan af ári hefur mikil umræða farið fram um ný persónuverndarlög og breytingar sem þurfa að verða á verklagi og geymslu gagna sem innihalda persónugreinanleg gögn. Í nýju kannanakerfi hefur verið sett upp tól sem auðveldar það að eyða út gögnum sem talist geta persónugreinanleg. Niðu

Verklagsreglur ASÍ

Á síðasta ári samþykkti ASÍ reglugerð um alsherjaratkvæðagreiðslur og settar upp leiðbeinandi verklagsreglur um framkvæmd rafrænna atkvæðagreiðsla.

Outcome kannanir hafa á liðnum árum aðstoðað nokkur félög innan ASÍ við framkvæmd rafrænna kosninga og því mikilvægt að uppfylla öll meg

Þróun kannanakerfis gengur vel

Þróun á nýrri útgáfu af kannanakerfinu gengur vel. Ákveðið var fyrir rúmum 2 árum að vinna nýtt kerfi alveg frá grunni í stað þess að byggja á eldra kerfi. Það er komið til ára sinna og því fæst meira og betra svigrúm til uppbyggingar og aðlögunar með þessari nálgun. Enn stendur það fyrir

Rafrænar kosningar þurfa ekki að vera miklar að umfangi

Rafrænar kosningar hafa verið áberandi þegar fjallað er um kjarasamninga en nú orðið er það frekar reglan að þegar kosið er um verkfallsaðgerðir eða kjarasamninga beita menn rafrænum kosningum því það er einfaldara og ódýrara. Rafrænar kosningar geta vel hentað við önnur tækifæri t.d. þegar

Röðunarval reyndist vel í rafrænu kjöri á formanni

Í fyrsta skiptið sem aðferð færanlegs atkvæðis (Single Transferable Vote aðferð) var beitt í rafrænu formannskjöri tókst vel til. Aðferðin hefur marga kosti og færa má rök fyrir því að lýðræðið njóti sín betur með þeirr aðferð en hefðbundnum kosningaaðferðum. Hér er að finn

Auðkenning með Íslykli reynist vel

Nýting Íslykils við innskráningu í rafrænum kosningum.

Einstaklingar sem fengið hafa kennitölu eru skráðir inn í Íslykilskerfi Þjóðskrár. Því er hægt með einföldum hætti og án kostnaðar að kalla eftir Íslykli sem nýtist viðkomandi til innskráningar þar sem Í

Ánægja viðskiptavina - Kannanir

Það ætti að vera nokkuð augljóst að fyrirtæki og þjónustuaðilar leggi sig fram um að hafa viðskiptavini sína ánægða. Ánægjan leiðir af sér endurtekin og aukin viðskipti ásamt því að ánægðir viðskiptavinir segja öðrum frá reynslu sinni og eru oft tilbúnir til að greiða hærra verð til sölu