Bloggið

Leiðinlegar og pirrandi kannanir eru óþarfar

Þeim sem vilja kanna viðhorf standa til boða mörg tól sem gera þeim mögulegt að setja upp og framkvæma kannanir á örskömmum tíma.

Vel hannaðar og markvissar kannanir skila verðmætum upplýsingum til þess sem kannar, hvort sem það eru viðskiptavinir, félagsmenn eða aðrir

Öflugra og einfaldara kerfi til að stýra afleiðum

Í lok maí fór fram stór uppfærsla á kannanakerfinu og þar höfum við endurbætt margskonar virkin i í kerfinu. Eitt af því sem notendur taka eftir er að miklu auðveldara er að setja upp afleiður en áður. En þar er annarsvegar stýrispurning og hinsvegar afleiðuspurningar sem birtast í takt vi

Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum

Þó skýrslugerðartól kannanakerfisins standi vel fyrir sínu, þá kjósa margir að vinna úr niðurstöðugögnum í öðrum sérhæfðum kerfum. Þannig hefur alltaf verið hægt að draga gögnin fram sem Excelgögn. Gagnaforminu er einnig hægt að breyta þannig að með lítilli fyrirhöfn er SPSS úrvinnsla mögu

Rafrænar kosningar á fundum eru komnar til að vera. Nú er einfaldara en nokkru sinna að reka fullgildar kosningar á t.d. félags- eða hlutahafafundi. Það hefur sýnt sig að fundarmenn ráða vel við að kjósa rafrænt í gegnum síma og smátölvur og hægt er að ná fram niðurstöðum án þess að fundur tefjist.

Rafræna prófakerfið bætt og uppfært

Kannanakerfið nýtist ekki eingöngu sem kannanakerfi því sá grunnur sem þar hefur verið byggður upp gerir okkur mögulegt að reka kosningar, smíða rafræn eyðublöð og framkvæma próf svo eitthvað sé nefnt. Rafræn próf geta bæði nýst í skólastarfi og í atvinnulífinu.

Í skólastarfi

Bæði ke

Þínar niðurstöður í SPSS

Kannanakerfið mætir öllum almennum kröfum notenda og rannsakenda bæði í uppsetningu og framsetningu kannana, útsendingu með öruggum og árangursríkum hætti og loks þegar að úrvinnslu kemur. Þar er kostur á að vinna skýrslur innan kerfisins eða að færa gögn yfir í önnur kerfi.

Kosningar á hluthafafundum

 Starfsmenn Könnuðar hafa unnið að þróun kosningakerfis sem getur mætt óskum mismunandi hópa um rafrænar kosningar. Þannig eru kosningar í t.d. hlutafélögum örðuvísi en kosningar í stéttarfélögum. Hluthafa hafa kosningarétt sem byggir á hlutafjáreign og hún endurspeglar þann fjölda

SFR kýs rafrænt um sameiningu

Stéttarfélag í almannaþjónustu framkvæmdi alsherjaratkvæðagreiðslu á meðal félagsmanna í nóvember 2018. Þar var tekin afstaða til sameiningar félagsins við StRv. – Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.

Kosningakerfi Könnuðar tengt beint við félagak

Rafræn kosning formanns og forystu BSRB

Um miðjan október fór fram 45. Þing BSRB  og þar komu saman u.b.b. 200 þingfulltrúar frá öllum aðildarfélögum bandalagsins. Í fyrsta skiptið fóru fram rafrænar kosningar á BSRB þingi. Starfsmenn Könnuðar unnu að undirbúningi þess með fulltrúm BSRB. Ný forysta var kjörin þar og þar með nýr

Kosningakerfið í stöðugri þróun

Í gegnum árin hefur rafrænum kosningum verið sinnt samhliða þróun kannanakerfisins enda mikil samlegð þessara tveggja kerfa. Þó er munur á mörgum sviðum. Á síðasta ári var lagt í vinnu til að hægt væri að mæta kröfum sem fram eru settar af ASÍ um framkvæmd rafrænna kosninga og þar með opnað á