Einfalt og öruggt

Allir geta notað Outcome kannanakerfið 

Tugir viðskiptavina vinna reglulega kannanir með Outcome kerfinu
Kannanir, atkvæðagreiðslur og rafræn eyðublöð
Við leysum málin með þér

Kannanir

Rafrænar kannanir opna nýja spennandi möguleika í kannanagerð þar sem gerð spurningalista, framkvæmd kannana og úrvinnsla gagna er öll á færi notandans sem að sjálfsögðu fær hjálp þegar á þarf að halda 

Kosningar

Rafrænar atkvæðagreiðslur njóta aukinna vinsælda. Ástæður þess eru að langflestir hafa orðið aðgang að netinu með einhverjum hætti og möguleikum til aðgengis fjölgar jafnt og þétt með tilkomu spjaldtölva og snjallsíma.Aðstoð

Þegar kannanir eru framkvæmdar þarf að vanda til verka. Okkur er í mun að þín könnun heppnist og því hjálpum við þér að gera hlutina rétt.  Þegar koma upp vandamál þá leysum víð úr þeim í sameiningu. 

Rafræn eyðublöð

Kerfið gefur möguleika á uppsetningu eyðublaða sem eru aðgengileg á netinu. Auðveld söfnun skráninga og utanumhald ásamt þægilegum og markvissum samskiptum við markhópinn. 

Öflugra og einfaldara kerfi til að stýra afleiðum

03/06/2019

Í lok maí fór fram stór uppfærsla á kannanakerfinu og þar höfum við endurbætt margskonar virkin i í kerfinu. Eitt af því sem notendur taka eftir er að miklu auðveldara er að setja upp aflei

Úrvinnsla gagna í öðrum kerfum

03/06/2019

Þó skýrslugerðartól kannanakerfisins standi vel fyrir sínu, þá kjósa margir að vinna úr niðurstöðugögnum í öðrum sérhæfðum kerfum. Þannig hefur alltaf verið hægt að draga gögnin fram sem Ex

Vélstjórar og málmtæknimenn samþykkja nýjan kjarasamning

24/05/2019

VM félag vélstjóra og málmtæknimanna kaus rafrænt um kjarasamning við Samtök atvinnulífsins. Aðgengi að rafrænum kjörseðli var með Íslykli og rafrænum skilríkjum og kosningin gekk mjög vel fyr

Lífskjarasamningur samþykktur

26/04/2019

Aðildarfélög Samtaka atvinnulífsins greiddu atkvæði um nýgerðan kjarasamning við verka- og verslunarfólk. Atkvæðagreiðslan var rafræn og öll aðildarfélög höfðu kosningarétt byggt á þeirra atkvæ

Könnun á klukkutíma

Outcome kannanakerfið er einfalt í notkun og vanur notandi getur á skömmum tíma sett upp frambærilega könnun og virkjað hana. Oft þarf ekki meira en hálftíma til að koma könnun á stað og strax streyma inn gögn. Fyrir ykkur hin sem eruð ekki eins sjóuð þá aðstoðum við og komum ykkur á leiðarenda.