Kannaðu málið ! - Þekktu vilja og skoðanir þeirra sem skipta þig máli
Kannanir, atkvæðagreiðslur og rafræn eyðublöð
Við leysum málin með þér
Kannanakerfið nýtist ekki eingöngu sem kannanakerfi því sá grunnur sem þar hefur verið byggður upp gerir okkur mögulegt að reka kosningar, smíða rafræn eyðublöð og framkvæma próf svo eitthvað
Kannanakerfið mætir öllum almennum kröfum notenda og rannsakenda bæði í uppsetningu og framsetningu kannana, útsendingu með öruggum og árangursríkum hætti og loks þegar að úrvinnslu kemur. Þar er k
Félag íslenskra atvinnuflugmanna hefur sl. ár alfarið kosið um sína samninga með rafrænum hætti og sú aðferð hefur gefist vel. Allt ferlið er hraðvirkt og stuðst er við Íslykil og rafrænar inns
Í fyrrihluta nóvember kusu SFR og St.Rv. um sameiningu. Kosningin var rafræn og Könnuður sá um rafræna framkvæmd kosninga fyrir SFR. Almennt gekk framkvæmd kosningana vel og meirihluti félagsma
Outcome kannanakerfið er einfalt í notkun og vanur notandi getur á skömmum tíma sett upp frambærilega könnun og virkjað hana. Oft þarf ekki meira en hálftíma til að koma könnun á stað og strax streyma inn gögn. Fyrir ykkur hin sem eruð ekki eins sjóuð þá aðstoðum við og komum ykkur á leiðarenda.